Hoppa yfir valmynd
video thumbnail

Atmonia

Íslenska sprotafyrirtækið Atmonia fékk árið 2020 styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífsins til að kanna sjálfbæra framleiðslu á nituráburði. Atmonia hefur þróað tækni til að framleiða slíkan áburð úr vatni, lofti og rafmagni, en núverandi framleiðslutækni nýtir víða jarðgas og kol.