Þjónusta

Heims­torg

Heimstorg

Upplýsinga- og samskiptagátt fyrir íslensk fyrirtæki sem leita viðskiptatækifæra í þróunarlöndum og víðar.

Sjá meira

Sjá meira

feature image

Tækifæri fyrir íslenskt atvinnulíf

Íslandsstofa hefur umsjón með rekstri Heimstorgsins á grundvelli þjónustusamnings við utanríkisráðuneytið.
Í baklandi verkefnisins eru sérfræðingar utanríkisráðuneytisins um atvinnulíf og þróunarsamvinnu, viðskiptaþjónustu, uppbyggingarsjóðir í Evrópu, þ.m.t. uppbyggingarsjóð EES, auk annarra samstarfssjóða milli stjórnvalda og atvinnulífs sem íslensk fyrirtæki hafa aðgang að. Jafnframt koma sérfræðingar annarra ráðuneyta og tengiliðir um fjölþjóðlegar fjármögnunarstofnanir að verkefninu.

feature image

Markaðsupplýsingar

Hér má finna ýmsar upplýsingar varðandi markaðssókn á erlenda markaði, svo sem viðskiptasamninga sem stjórnvöld Íslands gera við hin ýmsu ríki heimsins, fjármögnun frá fjölþjóðastofnunum, opinber útboð víða um heim og atvinnuþróunarráðgjöf frá Íslandi.

Kynntu þér málið

Póstlisti Heimstorgs

Fylgstu með!

Ef þú vilt fá sendar upplýsingar um tækifæri og viðburði geturðu skráð þig á póstlistann okkar.

Skrá mig

Heimstorg | Þjónustuborð atvinnulífsins