Viðburðir framundan
Oft eru haldnir viðburðir sem styðja við opin tækifæri, kynningar á verkefnum og og tengslamyndun mögulegra samstarfsaðila.

World Food Programme (WFP) - Nordic Procurement Dialogue
Kynning og einkafundir um innkaupaþarfir Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP)
16. mars 2023OpiðMatvælaáætlun SÞWFP

Grænir styrkir 2023
Kynningarfundur á styrkjum sem bjóðast á sviði umhverfis-, loftslags- og orkumála.
ISK 0 / 23. mars 2023FjármögnunStyrkirSjálfbærni
Liðnir viðburðir

Stefnumót um bláa hagkerfið í Portúgal
Fyrirtækjastefnumót aðila í Portúgal og EES löndum sem hafa áhuga á samstarfi innan bláa hagker...
ISK 0 / 15. apríl 2021Liðinn viðburðurPortúgal

Orka og hugvit í Rúmeníu
Kynning og stefnumót vegna styrkveitinga Uppbyggingasjóðs EES til verkefna í Rúmeníu.
ISK 0 / 19. maí 2021RúmeníaLiðinn viðburður

Markaðsspjall um innkaup SÞ í Afríku
Kynning innkaupaþarfa og einkafundir með starfsmönnum Sameinuðu þjóðanna í Afríku.
ISK 82.560 / 27. maí 2021AsíaLiðinn viðburður