Hoppa yfir valmynd

Heimstorg Íslandsstofu

Á Heimstorginu er hægt að finna á einum stað þau tækifæri sem í boði eru fyrir íslenskt atvinnulíf í þróunarlöndum og víðar.

Leita hér

Opin tækifæri

card thumbnail
Alþjóðabankinn og uppbygging í Úkraínu – vinnustofa fyrir atvinnulífið

Alþjóðabankinn í samstarfi við efnahagsráðuneyti Úkraínu standa fyrir hálfs-dags vefvinnustofu fyrir atvinnulífið þann 7. júní nk..

7. júní 2023
AlþjóðabankinnÚkraína+1
Viðburður
card thumbnail
Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífsins

Styrkir til atvinnuþróunar í þróunarlöndum með áherslu á störf kvenna og jákvæð umhverfisáhrif.

EUR 200.000
ÞróunarlöndStyrkur
Fjármögnun
card thumbnail
Markaðstorg Alþjóðabankans

Alþjóðabankinn er meðal stærstu og áhrifamestu alþjóðastofnana á sviði þróunarsamvinnu í heiminum.

Öll löndInnkaup
Fjármögnun
card thumbnail
Markaðstorg Sameinuðu þjóðanna

Sameinuðu þjóðirnar kaupa árlega vörur og þjónustu fyrir 20 milljarða USD í gegnum 39 undirstofnanir sínar.

Öll löndInnkaup
Fjármögnun
card thumbnail
Nefco - The Nordic Green Bank

Lán og hlutafé til umhverfisbætandi verkefna utan Norðurlanda.

EUR 5.000.000
Utan NorðurlandaHlutafé+2
Fjármögnun
card thumbnail
Norræni verkefna-útflutningssjóðurinn

Styrkir til hagkvæmnisathugana vegna uppbyggingar á starfsemi fyrirtækja utan EES.

EUR 50.000
Utan EESStyrkur
Fjármögnun
card thumbnail
Tækniþróunarsjóður - Fræ, Sproti, Vöxtur & Sprettur

Styrki til verðmætasköpunar sem byggir á rannsóknum og þróun - frá hugmynd að fullbúinni lausn.

ISK 2 milljónir til 70 milljónir
Öll löndStyrkur
Fjármögnun
card thumbnail
Uppbyggingasjóður EES

Styrkir til uppbyggingar í 15 Evrópuríkjum.

EUR 2.000.000
Uppbyggingalönd EvrópuStyrkur
Fjármögnun
card thumbnail
Þróunarfræ

Styður við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni

ISK 2 milljónir
ÞróunarlöndStyrkur
Fjármögnun
card thumbnail
BBA // FJELDCO

Lögmannsstofan BBA // FJELDCO er í hópi fyrirtækja sem fengið hafa styrk frá Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs til verkefna á sviði endurnýjanlegra orkua...

Afríka
Heimsmarkmiðasjóður
Fyrirtæki

Hafðu samband eða skráðu þig á póstlista

Ef þú óskar eftir aðstoð eða frekari upplýsingum er þér velkomið að senda okkur línu.
Ef þú vilt fá sendar upplýsingar um tækifæri og viðburði geturðu skráð þig á póstlista Heimstorgsins.