Hoppa yfir valmynd

FJÁRMÖGNUN TÆKIFÆRA

Hér má sjá upplýsingar um leiðir til að fjármagna tækifæri fyrirtækja á þróunarmörkuðum og víðar. Í þessari fyrstu útgáfu Heimstorgsins eru hér upplýsingar um nokkra sjóði sem Ísland hefur sterka tengingu við og veitir styrki til slíkra verkefna.

Í kjölfarið verður bætt við upplýsingum um fleiri sjóði og banka sem veita styrki, lán og hlutafé til slíkra verkefna og hvernig best er að snúa sér í slíku umsóknarferli.