Hoppa yfir valmynd

LÖND TÆKIFÆRA

Hér má sjá staðsetningu þróunarlanda sem Ísland leggur áherslu í þróunarsamvinnu ásamt uppbyggingarlöndum Evrópu.

Þróunarlönd I eru lönd sem OECD hefur flokkað sem efnaminnstu þróunarlöndin og eru áherslulönd Íslands í þróunarsamvinnu.

Þróunarlönd II eru lönd sem OECD hefur flokkað sem efnamestu þróunarlöndin og eru ekki áherslulönd Íslands í þróunarsamvinnu.

Þróuð lönd er efnamestu löndin að mati OECD.

Þróunarlönd II sem einnig flokkast sem Smáeyþróunarríki (SIDS) eru einnig áherslulönd Íslands í þróunarsamvinnu.

Uppbyggingalönd EES eru efnaminni lönd Evrópu sem njóta sérstaks stuðnings EES landanna þar á meðal Íslands