LÖND TÆKIFÆRA
Hér má sjá staðsetningu þróunarlanda sem Ísland leggur áherslu í þróunarsamvinnu ásamt uppbyggingarlöndum Evrópu.
Lönd sem Þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfararstofnunar Evrópu (DAC, OECD) hefur skilgreint sem efnaminnstu þróunarlöndin og eru áherslulönd Íslands í þróunarsamvinnu.
Uppbyggingalönd EES eru efnaminni lönd Evrópu sem njóta sérstaks stuðnings EES landanna þar á meðal Íslands.
Smáeyþróunarríki (SIDS) sem Þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfararstofnunar Evrópu (DAC, OECD) hefur skilgreint sem efnaminni þróunarlönd og eru áherslulönd Íslands í þróunarsamvinnu.