Tækifæri
Hér geturðu skoðað þau tækifæri sem atvinnulífinu standa til boða með áherslu á tækifæri tengd atvinnuþróun í þróunarlöndum og uppbyggingarlöndum. Þörf þessara landa fyrir nýjar lausnir skapa viðskiptatækifæri fyrir fyrirtæki sem geta boðið einfaldar, snjallar og umhverfisvænar lausnir.

Viðskiptaþróun og nýsköpun í Rúmeníu
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í flokknum viðskiptaþróun, nýsköpun, lítil og meðalstór f...
StyrkurOpið+2

Nýsköpun og viðskiptaþróun á Grikklandi
Uppbyggingasjóður EES veitir styrki til verkefna tengdum grænum lausnum, bláa hagkerfinu o...
StyrkurGrikkland

Fjármögnun grænna verkefna
Kynningarfundur á Nefco – The Nordic Green Bank sem veitir m.a. styrki og fjármagn til ver...
NEFCOUtan Norðurlanda+1

Stefnumót í Aþenu um bláa hagkerfið á Grikklandi
Viðburður og fyrirtækjastefnumót aðila á Grikklandi og í EES löndum sem hafa áhuga á samst...
Uppbyggingalönd EvrópuGrikkland

Viðskiptatækifæri í þróunarlöndum
Utanríkisráðuneytið býður styrki til verkefna íslenskra fyrirtækja í þróunarlöndum.
StyrkurÞróunarlönd

Kynningarfundur í Sjávarklasanum
Kynningarfundur í Sjávarklasanum um tækifæri á vegum Uppbyggingarsjóðs EES á Grikklandi.
Uppbyggingalönd EvrópuGrikkland

Viðskiptatækifæri í þróunarlöndum
Utanríkisráðuneytið býður styrki til verkefna íslenskra fyrirtækja í þróunarlöndum.
StyrkurÞróunarlönd

Tækifæri á sviði orku- og loftslagsmála í Króatíu
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð EES vegna verkefna á sviði o...
StyrkurKróatía+2

Leitað samstarfsaðila á sviði grænna lausna í Króatíu
Sveitarfélagið Karlovac í Króatíu leitar samstarfsaðila vegna mögulegra verkefna á sviði...
StyrkurOpið+3