Hoppa yfir valmynd

Tækifæri

Hér geturðu skoðað þau tækifæri sem atvinnulífinu standa til boða með áherslu á tækifæri tengd atvinnuþróun í þróunarlöndum og uppbyggingarlöndum. Þörf þessara landa fyrir nýjar lausnir skapa viðskiptatækifæri fyrir fyrirtæki sem geta boðið einfaldar, snjallar og umhverfisvænar lausnir.

Flokkur

card thumbnail
Norrænt útboðsþing SÞ um innkaupatækifæri

Norrænt útboðsþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í Kaupmannahöfn dagana 14. - 15. nóvember n...

14. nóvember 2023
Innkaup
Viðburður
card thumbnail
Samstarfsmöguleikar í Póllandi

Kynningarfundur um möguleika á samstarfi í uppbyggingu hitaveitna og endurnýjanlegrar orku...

0 / 26. september 2023
TækifæriViðburður+4
Viðburður
card thumbnail
Heimsmarkmiðasjóðurinn opinn fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífs til samstarfsverkefna fyrirtækja í...

EUR 200.000 / 15. september 2023
StyrkurStyrkur+2
Tækifæri
card thumbnail
Upplýsingafundur fyrir umsækjendur í Heimsmarkmiðasjóðinn

Upplýsingafundur fyrir umsækjendur í Heimsmarkmiðasjóðinn fer fram í utanríkisráðuneytinu...

ISK 0 / 5. september 2023
HeimsmarkmiðasjóðurStyrkir+2
Viðburður
card thumbnail
Endurnýjanleg orka og ICT þarfir friðargæslu SÞ – innkaupaþarfir kynntar

Aðalræðisskrifstofa Noregs í NY stendur fyrir vefvinnustofu fyrir norræn fyrirtæki um innk...

30. ágúst 2023
Friðargæsla SÞ+1
Viðburður
card thumbnail
Íslenskum fyrirtækjum býðst að taka þátt í Ukraine Business Compact

UBC er vettvangur fyrir fyrirtæki til að lýsa yfir stuðningi og vilja til þátttöku í uppb...

21. júní 2023
MarkaðstækifæriÚkraína
Tækifæri
card thumbnail
Alþjóðabankinn og uppbygging í Úkraínu – vinnustofa fyrir atvinnulífið

Alþjóðabankinn í samstarfi við efnahagsráðuneyti Úkraínu standa fyrir hálfs-dags vefvinnus...

7. júní 2023
AlþjóðabankinnÚkraína+1
Viðburður
card thumbnail
Nýsköpun og viðskiptaþróun á Grikklandi

Uppbyggingasjóður EES veitir styrki til verkefna tengdum grænum lausnum, bláa hagkerfinu o...

EUR 1 ,0 milljónir / 10. maí 2023
StyrkurGrikkland+1
Tækifæri
card thumbnail
Grænir styrkir 2023

Kynningarfundur á styrkjum sem bjóðast á sviði umhverfis-, loftslags- og orkumála.

ISK 0 / 23. mars 2023
FjármögnunStyrkir+1
Viðburður