
Kynning og fyrirtækjastefnumót vegna jarðhitaverkefna í Búlgaríu
Á fundinum fá íslensk fyrirtæki tækifæri til að kynna sína starfsemi og leggja grunninn að samstarfi við fyrirtæki í Búlgaríu. Með samstarfi er unnt að nýta styrki til jarðahitaverkefna, sjá útboðsýsingu hér.
Dagskrá fyrirtækjastefnumótsins er svohljóðandi:
Matchmaking event - Geothermal energy in buildings and near to zero energy buildings
- 13:00-13:15 Opening remarks by the Head of PO, NVE and OS.
- 13:15-13:30 Call 2 on geothermal energy – possibilities and requirements, presentation by PO
- 13:30-13:45 Call 3 on energy efficiency in buildings (NZEB) – possibilities and requirements, presentation by PO
- 13:45 -14:45 Presentations by companies from Norway and Iceland interested in projects on geothermal energy
- 14:45 -15:00 Coffee break
- 15:00 – 16:00 Presentations by companies from Norway and Iceland interested in NZEB
- 16:00 – 16:20 Individual chats and exchange of contacts
- 16:20 – 16:30 Closing of the event
- Communication between potential partners after the presentations by the chat-channel.
- Participants from Bulgaria – state authorities and municipalities – potential candidates under the two calls.
- Platform for the webinar: ZOOM. Working language: English
Duration:
- 13:00 – 16:30 Sofia time
- 12:00 – 15:30 Oslo time
- 10:00 – 13:30 Reykjavik time
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í fundinum þurfa að láta vita með því að senda tölvupóst til Maríu Guðmundsdóttur hjá Orkustofnun.
Lönd / Heimsálfa
BúlgaríaLiðinn viðburðurDagsetning
29. júní 2021
Samstarfsmöguleikar í Póllandi
Kynningarfundur um möguleika á samstarfi í uppbyggingu hitaveitna og endurnýjanlegrar orku i Pó...
0 / 26. september 2023TækifæriViðburðurPólland

Norrænt útboðsþing SÞ um innkaupatækifæri
Norrænt útboðsþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í Kaupmannahöfn dagana 14. - 15. nóvember nk.
14. nóvember 2023SÞInnkaup