
Grænir styrkir 2023 - Kynningarfundur á Grand Hótel 23. mars 2023
GRÆNIR STYRKIR 2023
KYNNINGARFUNDUR Á STYRKJUM SEM BJÓÐAST Á SVIÐI UMHVERFIS-, LOFTSLAGS- OG ORKUMÁLA.
Miðvikudaginn 23. mars nk. fer fram kynningarfundur á grænum styrkjum í Háteig á Grand Hótel. Slíkt styrkjamót tengir saman stuðningsumhverfi, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til að auðvelda samstarf.
SJÁ DAGSKRÁ OG SKRÁNINGU Á VEFSÍÐU VIÐBURÐARINS HÉR
Að fundinum standa; Grænvangur, Rannís, Festa, Orkustofnun og Umhverfis-, ork- og loftslagsráðuneytið.
Frekari upplýsingar veita Kamma Thordarson á kamma@green.is og Gyða Einarsdóttir á gyda.einarsdottir@rannis.is
Lönd / Heimsálfa
FjármögnunStyrkirSjálfbærniDagsetning
23. mars 2023Kostnaður
ISK 0