Hoppa yfir valmynd
video thumbnail

Jarðhiti og orka í Rúmeníu

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð EES vegna verkefna tengdum jarðhita og orku í Rúmeníu.

Sjóðurinn starfar þannig að hann veitir styrki til rúmenskra fyrirtækja sem þau eru hvött til samstarfs við íslensk fyrirtæki. Íslensk fyrirtæki sem hafa tengingar við rúmensk fyrirtæki eða Rúmeníu og búa yfir þekkingu á þessu sviði er hvött til að leita samstarfs við rúmönsk fyrirtæki.

A new Call for Proposals is launched under the Energy Programme in Romania, financed by Norway, Iceland and Liechtenstein through the EEA and Norway Grants: Call 2.1

Áherslum og væntri útkomu er lýst þannig: The expected outcome of the projects is Increased renewable energy production from Geothermal sources. The expected outputs are increased installed capacity for production of Geothermal energy, and increased number of new or refurbished installations for production of Geothermal energy. Projects are also expected to contribute to the reduction of CO2 emissions and increased security of supply.

Heildarstyrktarfjárhæð í þessum flokki eru EUR 3.251.000 en fjárhæð hvers styrks er á bilinu EUR 200.000 til EUR 2.000.000.

Yfirskrift útboðsins er "Increased capacity to deliver renewable energy"’

Hér má nálgast upplýsingasíðu útboðsins og hér sjálfa útboðslýsinguna.

Nánari upplýsingar um verkefnið veitir Baldur hjá Orkustofnun.

Lönd / Heimsálfa

Rúmenía

Tækifæri

Styrkur